1. sæti - Isfold |
Sæng úr íslenskri ull |
Anna Þóra Ísfold |
2. sæti - North Adventures |
Nýstárleg ferðaþjónusta sem býður ferðamönnum að keyra jeppa sjálfir um íslenskt landslag í fylgd með leiðsögumanni |
Ingólfur Árni Björnsson og Sverrir Guðmundsson |
3. sæti - 2know.is |
Vefsíða og snjallsímaforrit sem býður upp á spurningaleiki með ýmsum hætti sem nýtast við að miðla fróðleik |
Matthías Rögnvaldsson, Björn Gíslason og Herdís Björk Þórðardóttir |
Mesti árangur yfir helgina - Gosabretti |
Framleiðsla á hjólabrettum með koltrefjum sem gerir þau bæði sterkari og léttari en hefðbundin bretti. |
Birgir Freyr Sumarliðason og Ólafur Ringsted |
Athyglisverðasta hugmyndin - Ver um sæng |
Búnaður sem einfaldar fólki að skipta á sængurverum og er einkum hentugur fyrir hreyfihamlaða. |
Gunnhildur Ingólfsdóttir |
Val fólksins - Hvað vilt þú verða? |
Vefsíða sem mun aðstoða nemendur við að átta sig betur á hvaða námsleið hentar þeim best út frá starfslýsingu, framboði á vinnumarkaði og áhugasviði. |
|