Dagskrá Atvinnu- og nýsköpunardagsins 2018

Laugardagur
09:00 Húsið opnar - nýskráning og veitingar
10:00 Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings setur fundinn
10:10 Áfram og upp, þótt gangi á ýmsu - Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Circle Air
10:25 Að starta fyrirtæki - reynslusaga - Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Mint Solutions og frumkvöðull ársins 2017
10:45 80% reglan - Kristrún Lind Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Tröppu ráðgjafar
11:00 Frumkvöðull í fyrsta sinn - María Pálsdóttir, leikkona, frumkvöðull og framkvæmdastjóri
11:15 Viltu sigra EIMINN? - Sunna Guðmundsdóttir, verkfræðingur hjá EIM
11:25 Kynning á styrkjaumhverfi frumkvöðla - Baldvin Valdemarsson, verkefnastjóri AFE
11:40 Kynning á hraðlinum og því sem er í vændum - Anna Guðný Guðmundsdóttir, verkefnastjóri NMI
12:00 Hádegishlé
13:00 Vinnusmiðjur / Hugmyndasmiðjur
14:30 Kaffihlé
15:00 Hugmyndaþróun - nýskráning
17:00 Formlegri dagskrá lýkur - Veitingar í boði

 

Sunnudagur

10:00-12:00

Ráðgjafar verða á staðnum og veita frekari upplýsingar.

Afhending lykla að Verksmiðjunni til þeirra teyma sem þegar eru tilbúin.