Dagskráin árið 2017

Föstudagur
17:00 Hús opnar
18:00 Opnunarerindi: Matthías Rögnvaldsson
18:10 Kickoff:Fyrirkomulag helgarinnar og markmið! Stjórnandi: Stefán Þór Helgason
18:30 Kynning á hugmyndum þátttakenda
19:30 Teymi helgarinnar mynduð
19:45 Kvöldmatur
21:00 Markmið sett fyrir helgina
22:30 Hús lokar
   
Laugardagur
8:30 Hús opnar/morgunmatur
9:30 Erindi: Jón Þór Sigurðsson - Fab Lab Eyjafjörður
11:45 Gagnleg tól og tæki fyrir frumkvöðla
12:15 Hádegismatur
13:00 Mentorar para sig með teymum
15:00 Kaffi
16:00 Erindi: Frumkvöðlasetur á Akureyri 
19:00 Kvöldmatur
22:00 Hús lokar
   
Sunnudagur
9:30 Hús opnar/morgunmatur
11:45 Erindi um skil á kynningum 
12:00 Hádegismatur
14:00 Skil á kynningum
15:00 Kynningar hefjast fyrir dómnefnd
16:00 Erindi: Styrktarmöguleikar nýsköpunarverkefna NMÍ/AFE
17:00 Lokaerindi
17:05 Viðurkenningar og verðlaun veitt
18:00 Hús lokar