Af óviðráðanlegum orsökum hefur verið ákveðið að fresta Atvinnu- og nýsköpunarhelginni 2016 fram á haustið. Nánari tímasetning verður kynnt fljótlega en við ætlum að nýta tímann vel og halda í haust flottari Atvinnu- og nýsköpunarhelgi en nokkru sinni fyrr!
Fylgist vel með hér og á facebook síðunni okkar :)