Atvinnu og nýsköpnarhelgin 2017 verður haldin 3. til 5. febrúar í Háskólanum á Akureyri. Markmið helgarinnar er að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndinum sínum í framkvæmd. Þátttakendur mæta með eða án hugmyndar, skipta sér niður í teymi og vinna frá föstudegi til sunnudags við að byggja upp viðskiptahugmyndir. Markmiðið er að klára frumgerð, eða komast sem næst því að klára frumgerð af vörunni eða þjónustunni sem unnið sem unnið er að yfir helgina. Fjölmargir sérfróðir aðilar mæta yfir helgina og hjálpa þátttakendum við uppbyggingu hugmyndanna.

Ekkert þátttökugjald og glæsileg verðlaun í boði.

Takið helgina frá!