ERT ÞÚ MEÐ HUGMYND

AÐ GÓÐU ATVINNUTÆKIFÆRI?

Nýsköpunarhelgin 28.-30. mars nk. er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða í starfandi fyrirtækjum eða í nýjum fyrirtækjum.  Þáttaka er ókeypis og opin öllum eldri en 18 ára.