1 milljón í fyrstu verðlaun

Atvinnu- og nýsköpunarhraðallinn er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, EIMS og atvinnulífsins.

Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða í starfandi fyrirtækjum eða í nýjum fyrirtækjum.

Atvinnu- og nýsköpunarhraðalinum verður hleypt af stokkunum 15. september 2018.

TAKA ÞÁTT

 

Úr hugmynd í framkvæd

ANA er frumkvöðlasamkeppni á norðausturlandi sem gefur þátttakendum frábært tækifæri til þess að koma hugmyndum sínum á framfæri og gera úr þeim raunverulegar og markvissar áætlanir sem miða að stofnun fyrirtækja. ANA hefst með atvinnu- og nýsköpunardegi 15. september þar sem öllum býðst að koma og taka þátt. Að honum loknum tekur við sex vikna hraðall þar sem þátttakendum er boðið námskeið, ráðgjöf og aðstoð við að móta hugmyndir sínar frá sérfræðingum á sviði nýsköpunar og viðskipta. 

MEIRA

 

Viltu taka þátt?

Helgin er hugsuð fyrir alla áhugasama, 18 ára og eldri sem vilja hrinda hugmyndum í framkvæmd. Hvort sem það eru þeirra eigin hugmyndir eða annarra áhugasamra einstaklinga um atvinnutækifæri. Hvort heldur sem hugmyndin er gömul eða ný. Þetta er einstakt tækifæri. Það kostar ekkert að taka þátt.

SKRÁNING

 

Dagskrá

 

MEIRA

Styrktaraðilar